top of page

Markþjálfun og mannauðsráðgjöf

Náðu fram þínu besta

Markþjálfun og mannauðsráðjgöf

Markþjálfun

Raunverulegur árangur hefst hjá okkur sjálfum

Þinn innri heimur skapar þína ytri veröld og endurspeglar hvernig við hugsum, leysum vandamál, tökumst á við áskoranir og hvernig við sjáum heiminn. Hann skilgreinir hvernig við nærum líkama, sál og huga og hefur áhrif á allt sem við gerum og þann árangur sem við getum náð.

Ég hjálpa þér ekki bara að varða vegferðina þína heldur förum við innávið og skoðum hvaða innri þætti þarf sérstaklega að veita athygli til að riðja vegin svo raunverulegar breytingar geta á sér stað í samræmi við þá vegferð sem þú ert á. Þannig aukast líkur á raunverulegum árangri, vexti og varanlegum breytingum. Þú nærð að njóta vegferðarinnar og getur með auðveldari hætti tekist á við áskoranir og hindranir sem verða á vegi þínum.

shutterstock_2175106041.jpg
shutterstock_501266584.jpg
shutterstock_501266584.jpg

Mannauðsráðgjöf

Hvort sem þú ert með mannauðsstjóra eða ekki þá getur mannauðsstjóri að láni komið sér vel. Ég get komið inn í ákveðin verkefni eða með fasta viðverðu  allt eftir því hvað hentar þínu fyrirtæki. Ég get tekið hitan og þungan með þér og verið stuðningur við stjórnendur í mannauðstengdum málum, Þannig náum við fram því besta hjá hverjum og einum og hámörkum afköst og framleiðni.

Markþjálfun og mannauðsráðgjöf

Vilt þú finna þinn innri styrk, eflast og vaxa bæði persónulega og faglega?

Markþjálfun - bókaðu frítt spjall

Ertu forvitin og langar að vita meira um markþjálfun, jafnvel kynnast mér aðeins og sjá hvort það séu forsendur til að taka næsta skref. Ég er alltaf til í gott spjall, Hafðu sambandand og bókaðu frítt símtal/netspjall án allra skuldbindinga og svo sjáum við hvert það leiðir okkur.

Markþjálfun 

Ég styð við þig að varða þína vegferð og skoðum hvaða innri þætti þarf sérstaklega að veita athygli til að riðja vegin svo raunverulegar breytingar geta átt sér stað. Þannig aukast líkur á raunverulegum árangri og vexti. 

Mannauðurinn

Með markvissum stuðningi við mannauðinn styður þú við vöxt starfsmanna og getur þannig haft áhrif á afköst, starfsánægju og helgun þeirra í starfi. VIð getum stutt við þig með ýmsum hætti þegar kemur að mannauðsmálum. 

bottom of page